Sarpur | Garðurinn RSS feed for this section

Garðurinn

25 Júl

Úr garðinum mínum Garðurinn minn er gamalgróin og í upphafi var vel vandað til verks. Ég nýt góðs af því og get haft eins mikið fyrir garðverkunum og ég kæri mig um. En það er samt notalegt að stússast í garðinum og nú langar mig til að bæta við ræktunarsvæði, það eru komnir kassar með jarðaberjaplöntum og þá vantar bara moltukassa, grænmetis- og kryddjurtakassa.

Auglýsingar